Svæði C - veiðum lýkur í kvöld - Landssamband smábátaeigenda

Svæði C - veiðum lýkur í kvöldÍ dag, 9. ágúst lýkur strandveiðum á svæði C, frá Þingeyjarsveit til Djúpavogshrepps.  Aðeins átti eftir að veiða 27 tonn þegar veiðar hófust í dag og er því öruggt að eitthvað verður veitt fram yfir viðmiðun.
Alls stundaði 161 bátur veiðar á svæðinu á þessu ári. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...