Aðalfundir Króks, Eldingar og Stranda - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir Króks, Eldingar og StrandaUm næstu helgi halda þrjú svæðisfélög LS aðalfundi sína.


Strandveiðifélagið KRÓKUR - félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu -  fundar í Þorpinu á Patreksfirði laugardaginn 22. september.  Fundurinn hefst kl. 17:00.

Formaður Króks er Tryggvi Ársælsson Tálknafirði


Elding - félag smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum - fundar í Félagsheimili Bolungarvíkur sunnudaginn 23. september.  Fundurinn hefst kl. 12:00.

Formaður Eldingar er Sigurður Kjartan Hálfdánsson Bolungarvík 


Smábátafélagið Strandir heldur aðalfund sunnudaginn 23. september í Malarkaffi á Drangsnesi.  Fundurinn hefst kl. 20:30. 

Formaður Stranda er Haraldur Ingólfsson Drangsnesi.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...