Aðalfundir - Skalli, Sæljón og Farsæll - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir - Skalli, Sæljón og FarsællAðalfundum svæðisfélaga LS lýkur nk. miðvikudag, 3. október með aðalfundi Farsæls í Vestmannaeyjum.   Formaður Farsæls er Jóel Andersen

Skalli
Aðalfundur Skalla verður að venju haldinn á Sauðárkróki (Framsóknarhúsinu).  Fundurinn verður mánudaginn 1. október og hefst kl 14:00.

Formaður Skalla er Sverrir Sveinsson Siglufirði.


Sæljón
Sæljón - félag smábátaeigenda á Akranesi - heldur aðalfund sinn í Jónsbúð þriðjudaginn 2. október.   Fundurinn hefst kl 19:00.

Formaður Sæljóns er Guðmundur Elíasson

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...