Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Landssamband smábátaeigenda

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið1. september sl. sameinaðist hluti af verkefnum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, iðnaðarráðuneytisins og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins nýju ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpuna.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið er til húsa í Sjávarútvegshúsinu að Skúlagötu 4 í Reykjavík.   Sími í ANR er 545-9700.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...