Kjarasamningar - styttist í atkvæðagreiðslu - Landssamband smábátaeigenda

Kjarasamningar - styttist í atkvæðagreiðsluFélagsmenn eru duglegir við að kynna sér kjarasamninga LS og sjómannasamtakanna.   Þeir hafa nú verið settir á áberandi stað hér á forsíðunni til að auðvelda mönnum að rýna í þá.

Á morgun verða settir inn útreikningar og ýmsar upplýsingar sem ættu að auðvelda félagsmönnum enn betur að kynna sér efni þeirra.

Eins og komið hefur fram verða greidd atkvæði um kjarasamningana á aðalfundum svæðisfélaga LS, sem haldnir verða á næstu þremur vikum.  
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...