Kosning um kjarasamninginn - póstkosning - Landssamband smábátaeigenda

Kosning um kjarasamninginn - póstkosningSérstök athygli er vakin á því að þeir félagsmenn sem ekki geta mætt á aðalfundi svæðisfélaga LS er heimilt að kjósa um kjarasamning LS og sjómannasamtakanna / Framsýnar með póstkosningu.  

Þátttöku þarf að tilkynna til skrifstofu LS:
s. 552 7922 eða ls@smabatar.is 
Kjörseðill verður þá sendur viðkomandi sem sendir hann til skrifstofu LS.

Athugið að talning atkvæða hefst kl 11:00, 5. október nk og verða því atkvæðaseðlar að berast til skrifstofu LS fyrir þann tíma.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...