LS og Framsýn undirrita samning - Landssamband smábátaeigenda

LS og Framsýn undirrita samningSl. föstudag undirrituðu LS og Framsýn  stéttarfélag kjarasamning um kaup og kjör á smábátum.  Samningurinn er samhljóða því sem LS samdi um við sjómannasamtökin, fyrir utan tvær greinar sem bættust við.   Annars vegar um kaup fyrir einstaka róðra og hins vegar um ákvæði um að gerður sé skriflegur ráðningarsamningur við bátsverja.

Samningurinn tekur til sjómanna á félagssvæði Famsýnar - Húsavík til og með Raufarhöfn.


Sjá einnig umfjöllun á heimasíðu Framsýnar. og í Morgunblaðinu.


    

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...