Stjórn fiskveiða - trúnaðarmannahópur skilar af sér - Landssamband smábátaeigenda

Stjórn fiskveiða - trúnaðarmannahópur skilar af sér
Trúnaðarmannahópur fulltrúa stjórnmálaflokkanna hefur skilað af sér greinargerð um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða.  Hópurinn var skipaður 18. júní sl. og var ætlað að ná samkomulagi um breytingar á frumvarpinu sem yrði lagt til grundvallar við framlagningu frumvarps í haust.

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...