Aðalfundur LS - nefndir hafa lokið störfum - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur LS - nefndir hafa lokið störfumNefndarstörfum lauk á aðalfundi LS lauk um kvöldmatarleytið.   Fundurinn hefur gengið afar vel og góður rómur gerður af þeim erindum sem flutt hafa verið.  Að þeim loknum hófust nefndarstörf og hafa nú allar nefndir lokið afgreiðslu tillagna sem ræddar verða fundinum á morgun.

Hér má sjá tillögur nefndanna:1 Athugasemdir

Sælir félagar! Mig langar í örlitlar breytingar á tillögum grásleppunefndar, þó að ég sitji heima, og hafi því ekki atkvæðisrétt, en vonandi lesið þið þetta fyrir atkvæðagreiðslu.
Í fyrsta lagi hefði ég viljað róttækari tillögur um fækkun veiðidaga, t.d. um 40-50%, (og til vara að bæta verði við textann: fækkun um "að lámarki" 30%.)
Svo er það með upphafstímann á svæð F, ég hefði viljað halda mig við 10 mars, en get fallist á 20 mars, eins og á D og hluta af E svæðinu.
Gangi ykkur vel að ljúka fundi og góða skemmtun í kvöld.
Saknaðarkveðjur að austan!
Kári Borgar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...