Ábyrgar fiskveiðar ses boðar til fundar - Landssamband smábátaeigenda

Ábyrgar fiskveiðar ses boðar til fundarÁ morgun fimmtudaginn 25. október verður fundur á vegum Ábyrgra fiskveiða.  Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu, Suðurlandsbraut 2 sal H.


logo RGB 72dpi.jpg
Fundinum er ætlað að fara yfir stöðu mála um starfsemi ÁF ses og svara ýmsum spurningum varðandi upprunamerkið, vottun, kynningar- og markaðsmál, stöðu vottunar, kostnaði og fjármögnun. 


Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta og tilkynna komu sína á finnur@fiskifelag.is Sjá nánar:
                    Fundarboð 25 10 2012.pdf


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...