Arthur endurkjörinn formaður - Landssamband smábátaeigenda

Arthur endurkjörinn formaðurSíðasta verkefni aðalfundar LS var að kjósa formann.  Tveir voru í kjöri:  Arnar Þór Ragnarsson formaður Hrollaugs og stjórnarmaður í LS og Arthur Bogason formaður LS.   Arthur hafði betur fékk 30 atkvæði en Arnar 19, 3 seðlar voru auðir.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...