Athygli er vakin á að samband hefur rofnað við Fiskistofu. Ástæðan er uppfærsla á gagnagrunni. Áætlað er að samband komist aftur á seinnipart sunnudags.
Meðal þeirra þjónustuþátta sem sambandsleysið tekur til eru:
- Línuívilnunar - símasamband liggur niðri - þeir sem verða á veiðum um helgina verða að hafa samband í byrjun næstu viku við Gunnar Alexandersson, galex@fiskistofa.is
- Afladagbókar - svör við innsendingu á rafrænni afladagbók berast ekki.
- Rafrænna upplýsinga um millifærslu á aflamarki
- Umsóknar um veiðileyfi gegnum Ugga