Formannskjör - tveir hafa gefið kost á sér - Landssamband smábátaeigenda

Formannskjör - tveir hafa gefið kost á sérÍ vikunni verður aðalfundur LS haldinn í Turninum í Kópavogi.  Hann hefst kl 10:00 nk. fimmtudag 18. október. 

Þegar þetta er ritað hafa tveir gefið kost á sér til að gegna formennsku í Landssambandi smábátaeigenda.   Þeir eru:
Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda

Arnar Þór Ragnarsson formaður Hrollaugs og stjórnarmaður í LS

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...