Halldór kosinn varaformaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Halldór kosinn varaformaður LSÁ fundi stjórnar LS sem haldinn var í kjölfar aðalfundar tilkynnti Pétur Sigurðsson formaður Kletts að hann gæfi ekki lengur kost á sér sem varaformaður LS.   

Pétur Sigurðsson.jpg
Pétur Sigurðsson

Nýr varaformaður Landssambands smábátaeigenda var kosinn með lófaklappi á fundinum:  Halldór Ármannsson formaður Reykjaness.

Halldór Ármannsson.jpg
Halldór Ármannsson

Samtímis sem Pétri er þakkað farsælt starf í þau fimm ár sem hann hefur gegnt starfinu er Halldóri óskað allra heilla sem nýr varaformaður LS. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...