Mikilvægi markaðsstarfs í sjávarútvegi - Landssamband smábátaeigenda

Mikilvægi markaðsstarfs í sjávarútvegiÁ aðalfundi LS flutti Daði Már Kristófersson dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands erindi „Mikilvægi markaðsstarfs í sjávarútvegi“. 

Daði Már Kristófersson.jpg

Í erindinu fjallaði hann m.a. um þróun á verðmæti fisks og hvað skýrir þá þróun og hver væri hlutur markaðsstarfs í aukinni verðmætasköpun.   Daði bar saman nokkra þætti hjá Íslendingum og Norðmönnum t.d. útflutningssamsetningu og afkomuþróun í bolfiskútgerð.

Góður rómur var gerður af erindi Daða sem þótti afar fróðlegt.  

Sjá nánar:


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...