Rætt við Grænlendinga um grásleppumál - Landssamband smábátaeigenda

Rætt við Grænlendinga um grásleppumálÁ morgun föstudag verður haldinn fundur í Nuuk þar sem rætt verður um grásleppumál.  Formaður og framkvæmdastjóri LS munu þar hitta forsvarsmenn KNAPK og kynna þeim þá stöðu sem upp er komin varðandi sölu á grásleppuhrognum og samþykkt aðalfundar LS um að draga úr veiðum á komandi vertíð um 30%.

Í ræðu sinni á aðafundi LS vakti framkvæmdastjóri athygli á að fjórðungur af veiði síðustu vertíðar væri enn óseldur.

Sjá nánar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...