Tilögur svæðisfélaga til aðalfundar - Landssamband smábátaeigenda

Tilögur svæðisfélaga til aðalfundar


Vegna breytinga á fyrirkomulagi aðalfundar verður leitast við að birta þau málefni, sem aðalfundur LS fjallar um, hér á heimasíðunni.  Með því móti eiga kjörnir fulltrúar, jafnt sem aðrir fundarmenn og þeir sem komast ekki á fundinn auðvelt með að kynna sér tillögurnar.

Tillögunum verður vísað til nefnda á aðalfundinum, sem hverjar um sig fjalla um þær og afgreiða.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...