Áramótagleði hjá trillukörlum í Reykjavík - Landssamband smábátaeigenda

Áramótagleði hjá trillukörlum í ReykjavíkSmábátafélag Reykjavíkur efnir til áramótafagnaðar 29. desember nk.  Gleðin hefst með borðhaldi kl 20:00 á Höfninni.   Matseðillinn er mjög girnilegur og gefur svo sannarlega tilefni til að mæta og kveðja árið í góðra vina hópi.


Nánar:

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...