Ekkert lát á hörmungunum í Kolgrafafirði - Landssamband smábátaeigenda

Ekkert lát á hörmungunum í KolgrafafirðiÁ útfalli í Kolgrafafirði í gær sést glöggt að enn er síld að drepast.  Myndband sem þar var tekið sýnir hálfdauða síld fyrir neðan brú sem syndir í yfirborðinu og fuglinn tínir upp. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...