Gildi-lífeyrissjóður lækkar vexti - Landssamband smábátaeigenda

Gildi-lífeyrissjóður lækkar vextiÁ fundi stjórnar Gildis-lífeyrissjóðs, 12 desember sl., var ákveðið að lækka vexti af sjóðfélagalánum.   Lækkunin tekur gildi frá og með deginum í dag 13. desember.

Fastir vextir verða 3,80%, en voru 4,05%
Breytilegir vextir verða 3,10% en voru 3,45%

Samkvæmt lánareglum sjóðsins eru lán verðtryggð miðað við vísitölu neysluverðs.

  • Lánstími er 5 - 40 ár að vali lántaka.
  • Hámarkslán er 20 milljónir og lágmark 500 þúsund.
  • Aðeins er lánað gegn fasteignaveði í íbúðarhúsnæði lántaka.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...