Síldarafli smábáta að nálgast 600 tonn - Landssamband smábátaeigenda

Síldarafli smábáta að nálgast 600 tonnÁ fiskveiðiárinu hafa alls 77 bátar fengið leyfi til síldveiða í lagnet.  37 þeirra hafa hafið veiðar og veitt alls 579 tonn.  Samkvæmt stöðu þeirra nú eru óveidd tæp 200 tonn sem samanstanda af 676 tonnum sem þeir hafa leigt til sín frá Fiskistofu og 86 tonnum sem færð hafa verið frá öðrum bátum.


Útgerðir 22 báta hafa fært frá sér úthlutaðar heimildir og mun mikill meirihluti þeirra eða 20 væntanlega ekki skila sér til síldveiða á fiskveiðiárinu þar sem færslurnar tóku til allra þeirra veiðiheimilda.


Sjá nánar - staða síldveiða.pdfUnnið upp úr svari Fiskistofu
til Baldurs Gíslasonar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...