Togveiðibann á ýsuslóðum - Landssamband smábátaeigenda

Togveiðibann á ýsuslóðumMorgunblaðið fjallar í dag um ýsuna og ræðir af því tilefni við Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS. Hann gagnrýnir Hafrannsóknastofnunina fyrir andvaraleysi gagnvart niðurstöðu á mælingum stofnunarinnar á nýliðun.  

Samkvæmt þeim er nýliðun síðustu fjögurra árganga léleg.  Einu viðbrögð stofnunarinnar er flatur niðurskurður veiðiheimilda.  Nær hefði verið að stofnunin reyndi að vernda þessa árganga sérstaklega með því að banna togveiðar á þekktum ýsuslóðum.
Sjá umfjöllunina í heild  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...