Afli færeyskra krókabáta óbreyttur - Landssamband smábátaeigenda

Afli færeyskra krókabáta óbreytturAlls fengu 24 færeyskir bátar leyfi til línu- og handfæraveiða hér við land á síðasta ári.  Afli þeirra nam 5.506 tonnum sem er nánast óbreytt frá 2011 þegar þeir fiskuðu 5.576 tonn.  Meðalafli á báta var því 229 tonn.

Mest fiskuðu bátarnir af keilu 1.203 tonn, þorskurinn kom skammt á eftir 1.191 tonn og af ufsa veiddu þeir 940 tonn.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...