„Borgum með ýsunni“ - Landssamband smábátaeigenda

„Borgum með ýsunni“Í Fiskifréttum sem út kom 17. janúar var fjallað um ýsuna.  Samsetning þorsk- og ýsuheimilda væri ekki í samræmi við það sem miðin gefa.  Í því skyni var rætt við Halldór Ármannsson varaformann LS og formann Reykjaness.  Halldór gerir út tvo krókaaflamarksbáta Guðrúnu Petrínu GK og Stellu GK. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...