Fiskiskipum fjölgar milli ára - Landssamband smábátaeigenda

Fiskiskipum fjölgar milli áraFiskiskipum fjölgaði um 35 á síðastliðnu ári.  Alls var fjöldi þeirra í ársbyrjun 2012 1.659, en er nú 1.694.  Öll fjölgunin er í smábátum minni en 15 brt, alls 1.293 bátar en voru 1.256 1. janúar 2012.

Heildarfjöldi skipa á skipaskrá er 2.298 og hefur þeim fjölgað árlega sl. þrjú ár.  1. janúar 2010 voru 2.237 skráð á skipaskrá Siglingastofnunar.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...