Grásleppa - netum verði ekki fækkað - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppa - netum verði ekki fækkaðAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú til skoðunar umsögn LS um reglugerðardrög um hrognkelsaveiðar 2013.

LS gerði fjölmargar athugasemdir við drögin.  Meðal þeirra voru:

  • veiðidagar verði 35
  • fjöldi neta verði óbreyttur
  • heimilt verði að velja um bauju með flaggi eða belgi á enda hverrar netatrossu


Sjá:  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...