Launakerfið fær góðar viðtökur - Landssamband smábátaeigenda

Launakerfið fær góðar viðtökurForrit sem reiknar laun á smábátum er nú komið í notkun hjá nokkrum félagsmönnum og hafa viðtökur verið góðar.  Menn geta með notkun þess auðveldað sér útreikninga við uppgjör þar sem kerfið er sniðið að nýgerðum kjarasamningum LS og sjómannasamtakanna.

Auk þess að reikna laun og skila skýrslu til bókara, skilagrein til lífeyrissjóðs og RSK skýrslu, heldur forritið utan um afla og verðmæti. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...