Launaútreikningur til hagsbóta fyrir félagsmenn - Landssamband smábátaeigenda

Launaútreikningur til hagsbóta fyrir félagsmennLandssamband smábátaeigenda hefur látið útbúa forrit ( í Excel ) til launaútreikninga fyrir áhafnir smábáta.  Forritið byggir útreikninga á nýgerðum kjarasamningi LS og sjómannasamtakanna og er einkar aðgengilegt.  

Skrá þarf grunnupplýsingar um áhöfnina og aflaverðmæti og reiknar þá forritið það sem með þarf og gengur frá fullunninni launaskýrslu inn í bókhald viðkomandi fyrirtækis.  

Engin vafi er á að með notkun forritsins verður hægt að lækka kostnað við bókhald samhliða því að félagsmenn verða betur meðvitaðir um reksturinn. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...