Ýsan á dagskrá Alþingis - Landssamband smábátaeigenda

Ýsan á dagskrá AlþingisÁ dagskrá þingfundar kl 15:30 á morgun miðvikudaginn 16. janúar verður sérstök umræða um úthutun á ýsu.  Málshefjandi er Ásbjörn Óttarsson (D) og til andsvara verður Steingrímur J. Sigfússon (V) atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra.

Yfirskrift umræðunnar er „Úthlutun aflamarks á ýsu á þessu fiskveiðiári“.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...