Þýsk sjónvarpsstöð í róður frá Skagaströnd - Landssamband smábátaeigenda

Þýsk sjónvarpsstöð í róður frá SkagaströndÞáttagerðarmenn frá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF brugðu sér hingað fyrir skemmstu.  Haldið var til Skagastrandar og farið í róður með Sigurjóni og Hafþóri á Öldu HU112.  

Umfjöllun stöðvarinnar um íslenskan sjávarútveg er afar jákvæð.  

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...