Klettur boðar til félagsfundar - Landssamband smábátaeigenda

Klettur boðar til félagsfundarKlettur - félag smábátaeigenda Ólafsfjörður - Tjörnes - hefur boðað til félagsfundar kl 14:00 n.k. sunnudag 3. mars.  Fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Strikinu á Akureyri.  

Af nægu er að taka í málefnum smábátaeigenda þessa dagana; grásleppan, frumvarp til nýrra laga um stjórn fiskveiða, makríll ofl.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.


Formaður Kletts er Pétur Sigurðsson Árskógssandi

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...