Veðurfar og lífríki sjávar - Landssamband smábátaeigenda

Veðurfar og lífríki sjávar



Næst komandi fimmtudag, 21. febrúar, efnir Hafrannsóknastofnunin til ráðstefnu.  Yfirskrift hennar er 

„Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum“.


Ráðstefnan er öllum opin og verður haldin í Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, fyrirlestrarsal á 1. hæð.   Hún hefst kl 9 og lýkur kl 16.









 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...