32 dagar á grásleppunni - Landssamband smábátaeigenda

32 dagar á grásleppunniAtvinnuvegaráðuneytið hefur ákveðið að fjöldi veiðidaga á yfirstandandi vertíð verði 32.   

Þegar tekið er mið af fyrri ákvörðun, 20 dögum, er ljóst að mælingar í vorralli Hafrannsóknastofnunar hafa gefið lakari niðurstöðu um ástand stofnsins en rallið 2012 gaf.3 Athugasemdir

Þá höfum við það.32dagar með 1/3 færri net en á síðasta ári. Gróft reiknað kemur þetta eins út og við hefðum rúmlega 20 daga væri leyfilegur fjöldi neta sá sami og hann hefur verið hingað til. hvað þíðir þetta? Afli síðasta árs 12.000 tunnur. Með þessum umdeilda niðurskurði gæti afli þessa árs orðið 5-6000 tunnur. Eitt jákvætt. Verðhækkun. Markaður sem er sveltur getur ekki þítt annað en hærra verð.

Smá útreikningur

Vertíðin 2012 50 dagar x 300 net = 15.000 Netadagar.

Samþykkt á landsfundi 35 x 300 = 10.500 Netadagar.

Ráðaneytið gefur út 32 x 200 = 6.400 Netadagar.

mér fynst þessi fækkun á dögum og netum alveg út í hött því í fyrra gátu allir selt hrogn sem vildu og það hefur ekkert breist í ár... það er ekkert sem réttlætir þessa skerðingu

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...