Skilaboð til grásleppukarla - Landssamband smábátaeigenda

Skilaboð til grásleppukarlaÍ dag birtist viðtal við Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS á vef Fiskifrétta þar sem hann er m.a. spurður um markaðshorfur á grásleppuvertíðinni sem hefst 20. mars nk.   Örn sagðist ekki búast við að menn flykktust til veiða strax vegna óvissunnar um söluhorfur, verð og fjölda daga.

Hann sagði skilaboðin til grásleppukarla vera skýr:  „Haldið ekki til grásleppuveiða fyrr en tryggt er hvaða verð þið fáið fyrir óskorna grásleppu eða hrognin ein og sér“


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...