Helmingi minni afli - Landssamband smábátaeigenda

Helmingi minni afliAlls hafa 165 bátar hafið grásleppuveiðar á móti 249 á sama tíma í fyrra.  Ágæt veiði hefur verið fyrir norðan og austan en með tregara móti í Faxaflóa og Breiðafirði.  


Það sem af er vertíð er búið að landa grásleppu sem jafngildir 2.190 tunnum af hrognum.  Borið saman við síðustu vertíð er það aðeins helmingur þess sem þá var.
2 Athugasemdir

hvernig er hægt að segja að veiðin sé léleg í breiðafyrði og faxaflóa þegar menn eru að fá rúmlega 10 sleppur í net á nóttu... það er bara það sama og var hérna 2010 í breiðafyrði, eini munurinn er sá að í ár eru menn með 50 (100) netum færra en í fyrra og það þorir enginn að vera með umframm net.

þetta átti nú að vera 10 í trossu en ekki net... ;)

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...