Reglugerð um strandveiðar 2013 - Landssamband smábátaeigenda

Reglugerð um strandveiðar 2013Gefin hefur verið út reglugerð um strandveiðar 2013.  Reglugerðin er nánast óbreytt frá síðasta ári.

Heildaraflamagn 8.600 tonn af botnfiski sem skiptist með mánaðarlegu magni á hvert veiðisvæði:

Screen Shot 2013-04-08 at 13.00.52.png


Óheimilt verður að stunda veiðar föstudaga, laugardaga og sunnudaga, auk 1. maí, uppstigningardags (9. maí), annan í hvítasunnu (20. maí), 17. júní og á frídegi verslunarmanna ( 5. ágúst).Reglugerðin í heild:


2 Athugasemdir

Eru ekki vitlaus ártöl í þessari reglugerð?

Væri ekki nær að sleppa 1. ágúst sem fyrsta veiðidegi í ágúst? Eru menn blindir sem raða þessu niður, dagurinn er fimmtudagur fyrir verslunarmannahelgi og enginn til að kaupa fiskinn. Er ekki stefnan að gera verðmæti úr veiðinni? Kv Halldór Árnason.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...