Gefin hefur verið út reglugerð um strandveiðar 2013. Reglugerðin er nánast óbreytt frá síðasta ári.
Heildaraflamagn 8.600 tonn af botnfiski sem skiptist með mánaðarlegu magni á hvert veiðisvæði:

Óheimilt verður að stunda veiðar föstudaga, laugardaga og sunnudaga, auk 1. maí, uppstigningardags (9. maí), annan í hvítasunnu (20. maí), 17. júní og á frídegi verslunarmanna ( 5. ágúst).
Reglugerðin í heild:
Eru ekki vitlaus ártöl í þessari reglugerð?
Væri ekki nær að sleppa 1. ágúst sem fyrsta veiðidegi í ágúst? Eru menn blindir sem raða þessu niður, dagurinn er fimmtudagur fyrir verslunarmannahelgi og enginn til að kaupa fiskinn. Er ekki stefnan að gera verðmæti úr veiðinni? Kv Halldór Árnason.