Snjallsíminn í línuívilnunina - Landssamband smábátaeigenda

Snjallsíminn í línuívilnuninaFiskistofa hefur bætt aðgengi til tilkynninga um línuívilnun, upphaf og lok veiðiferðar.  Auk hefðbundinna aðferða verður einnig hægt að nota smáforrit (app) sem virkar fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...