Strandveiðar eða makríll? - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar eða makríll?Fjallað var um strand- og makrílveiðar í Morgunblaðinu sl. föstudag.  Einnkum var því velt upp hversu erfitt væri fyrir menn að ákveða sig, hvort þeir ættu að velja nk. sumar.


Alls hafa 221 sótt um strandveiðar og 96 umsóknir hafa borist um færaveiðar á makril.   Strandveiðarnar hefjast nk. fimmtudag 2. maí en ekki má hefja makrílveiðar fyrr en í júlí.Sjá umfjöllunina í heild:  Strandveiðar eða makríll.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...