Aukning í ferskum þorski - Landssamband smábátaeigenda

Aukning í ferskum þorskiÁ fyrsta ársfjórðungi þessa árs jókst útflutningur á ferskum þorski um fjórðung frá sama tímabili í fyrra, nam alls 4.700 tonnum.  Verðmæti þessa magns var um 5,7 milljarðar sem er 11% aukning milli ára.   


Frakkar og Bretar keyptu mest af okkur eða 69% heildarmagnsins.  Hlutfallið var óbreytt milli ára sem og hlutur hverrar þjóðar, Frakkar með 39% og Bretar með 30%.
Unnið upp úr gögnum frá Hagstofu Íslands 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...