Makríll - umsóknarfrestur framlengdur - Landssamband smábátaeigenda

Makríll - umsóknarfrestur framlengdurVakin er athygli á tveimur breytingum á reglugerð um makrílveiðar íslenskra fiskiskipa árið 2013.


1. Umsóknarfrestur um makrílveiðileyfi hefur verið framlengdur til og með 6. maí nk. 

2. Fellt hefur verið úr gildi ákvæði reglugerðarinnar um að skilyrði fyrir makrílleyfi sé að             viðkomandi skip hafi verið skráð á íslenska skipaskrá 1. mars 2013.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...