Makrílleyfi úr 17 í 239 - Landssamband smábátaeigenda

Makrílleyfi úr 17 í 239Samkvæmt reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013 verður heimilt að hefja færaveiðar á makríl 1. júlí nk.  Áhugi fyrir veiðunum er langt umfram það sem búist var við.  Alls hafa 239 útgerðir sótt um leyfi fyrir báta sína á komandi vertíð. 


Talsverð óvissa er um hversu margir munu skila sér til veiðanna en ljóst er að hér er um gríðarlega fjölgun frá því í fyrra þegar 17 bátar stunduðu færaveiðar á makríl. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...