Strandveiðiafli - útreikningar þorskígildi - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðiafli - útreikningar þorskígildiVakin er athygli á breytingum á þorskígildastuðlum frá síðasta fiskveiðiári.
Við strandveiðar er leyfilegur afli sem koma má með að landi í hverri veiðiferð 650 þorskígildi
Veiði menn eingöngu þorsk er hámarkið 774 kg af honum óslægðum.  Sé eingöngu um ufsa að ræða í tiltekinni veiðiferð er hámarkið óslægt 1.060 kg.


Við útreikninga til þorskígilda skal margfalda óslægðan afla með eftirfarandi stuðlum:
 
        Þorskur     0,8400

Ufsi             0,6132

Ýsa             0,7728

Karfi             0,8200

Steinbítur     0,7650

Langa     0,4720

Keila     0,3510
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...