Atvinnuveganefnd ræðir stærðarmörk krókaaflamarksbáta - Landssamband smábátaeigenda

Atvinnuveganefnd ræðir stærðarmörk krókaaflamarksbátaLandssamband smábátaeigenda skilaði umsögnum um tvö frumvörp sjávarútvegsráðherra sl. þriðjudag.  

Á fundi með atvinnuveganefnd var farið yfir athugasemdir LS og spurningum nefndarmanna svarað. Mestur tíminn fór í að fjalla um stærðarmörk krókaaflamarksbáta.  Áhugi þingmanna kom ekki á óvart varðandi það atriði, enda þeir sem endurkjörnir voru margs sinnis búnir að koma að málefninu.


Sjá umsagnir LS

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...