Stöðvun veiða á svæði A - Landssamband smábátaeigenda

Stöðvun veiða á svæði AFiskistofa hefur tilkynnt stöðvun strandveiða á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps.    Svæðið lokast frá og með 19. júní og opnar ekki aftur fyrr en 1. júlí.   


Áður en veiðar hófust í dag átti eftir að veiða 122 tonn af alls 864 tonnum sem heimilt var í júní.


Alls voru veiðidagar 9 í júní.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...