Hafrannsóknastofnun hefur kynnt tillögur sínar um heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár.
Helstu tölur eru (ath. í sviga er útgefið aflamark á yfirstandandi fiskveiðiári).
Með því að blikka á hverja tegund opnast skýrsla Hafrannsóknastofnunar um hana.
¥ Þorskur 215 þús. tonn (195.400) tillaga Hafró í fyrra 196 þús. tonn
¥ Steinbítur 7.500 tonn (8.500) óbreytt frá því fyrra
¥ Keila 6.300 tonn (6.400) tillaga Hafró var 6.700 í fyrra
¥ Langa 14 þús. tonn (11.500) var 12 þús.
¥ Skötuselur 1.500 tonn (1.800) óbreytt frá því fyrra
¥ Hrognkelsi 970 tonn (1.700) hvorutveggju eru upphafskvótar, endanleg ráðgjöf Hafró í ár var 4.000 tonn