Oddur kosinn formaður Fonts - Landssamband smábátaeigenda

Oddur kosinn formaður Fonts
Aðalfundur Fonts var haldinn á Raufarhöfn 25. september sl.  Í skýrslu formanns Einars Sigurðssonar til félagsmanna kom fram að hann óskaði ekki eftir endurkjöri.   


Nýr formaður Fonts er Oddur Vilhelm Jóhannsson Vopnafirði.  
Oddur.jpg


Aðalfundurinn afgreiddi fjölmargar tillögur til aðalfundar LS, sem fjalla um flesta málaflokka smábátaútgerðarinnar.  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...