Skrif formanna FFSÍ og Framsýnar - Landssamband smábátaeigenda

Skrif formanna FFSÍ og FramsýnarAð undanförnu hafa birst í Morgunblaðinu greinar eftir Árna Bjarnason formann FFSÍ og Aðalstein Árna Baldursson formann Framsýnar.  Í grein Árna 28. ágúst sl. er vikið að kjarasamningi LS við SSÍ, FFSÍ og VM.   


Vegna þess sem þar kemur fram ákvað framkvæmdastjóri LS að senda frá sér yfirlýsingu. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...