Skila sér seint á síldveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Skila sér seint á síldveiðarAlls hafa 40 bátar fengið úthlutað heimildum til síldveiða í lagnet.  Samkvæmt reglugerð er reiknað með 500 tonnum til veiðanna og hefur því nánast öllu verið úthlutað. 


Búið er að veiða tæp 200 tonn.  Það vekur athygli að aðeins 21 bátur hefur hafið veiðar og er eins víst að stutt sé í lok vertíðarinnar hjá þeim.   


LS vinnur nú að því að fara yfir þá stöðu sem upp er komin þannig að ekki komi til þess að rof myndist í veiðarnar.     

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...