„Ísland í dag“ í róður með Magga Jóns KE - Landssamband smábátaeigenda

„Ísland í dag“ í róður með Magga Jóns KE
Umsjónarmaður þáttarins „Ísland í dag“ á Stöð 2 Sindri Sindrason sýndi frá sjóferð með Magga Jóns KE 77 sl. mánudag.  Sindri kynnti sér útgerðina og rabbaði við þá bræður Ásgeir og Helga Magnús Hilmarssyni sem eru eigendur útgerðarinnar.   


Eftir að balarnir höfðu verið teknir um borð var haldið á miðin 6 - 7 mílur NV- af Garðskaga.   Vont var í sjóinn og ……   


Hægt er sjá hvernig fór um sjóferð þá með því að blikka hér
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...