70 þús tonn innan brúar - Landssamband smábátaeigenda

70 þús tonn innan brúar
Samkvæmt mælingum Hafrannsóknastofnunar sem voru gerðar fyrr í dag eru um 70 þús. tonn af síld innan brúar í Kolgrafafirði.   Það er því nokkuð ljóst að ekki hefði sést högg á vatni þó smábátar hefðu veitt þar 1.300 tonn.


Aðgerðir standa nú yfir við að koma síldinni út fyrir brú þar sem vísindamenn telja hættu á að hún drepist vegna súrefnisleysis haldi hún sig þar áfram.  


Óvíst er hvert framhald verður á veiðum smábáta innan brúar, en fréttir af því er að vænta síðar í dag.
og

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...